sundlaugar.is

Hella Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
( 116 Atkvæði )

 

Heimilisfang
Útskálum 4
850 Hella
Rangárþingi Ytra
Sími í íþróttamiðstöð: 488 7040
Umsjónarmaður gsm: 864 5747

Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Tenglar: www.ry.is
Fésbókarsíða sundlaugarinnar á Hellu

Afgreiðslutími
Vetraropnun 26. ágúst - 24. maí:
Opið virka daga frá kl. 06:30 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 - 18:00

Sumaropnunartími frá 25. maí til 25. ágúst:
Virka daga frá kl. 06:30 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 - 19:00

 

Verð
Gjaldskrá  2017           
Aðgangur 16 ára og eldri: 900
Aðgangur 8 til 15 ára: 300
Aldraðir og öryrkjar:  500
10 tíma kort 16 ára og eldri: 4.500
10 tíma kort barna:  2.500
30 tíma kort 16 ára og eldri: 9.900
Árskort 16 ára og eldri: 29.900
Árskort aldraðir og öryrkjar:  5.000 kr
Sundföt - handklæði: 600
Sundföt + handklæði og sund: 1.500

 

HellaHella HellaHella HellaHella HellaHella HellaHella HellaHella

 

Auka upplýsingar
Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar. Við laugina eru einnig 3 rennibrautir; 2 stórar og 1 lítil. Eimbað er við laugina og sólbaðsaðstaða. Sundlaugin er sambyggð við íþróttahúsið og myndar skemmtilega heild fyrir margvíslegar íþróttagreinar.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Árhús, Hellu
Laugaland

 

Athugasemdir
Skrifaðu athugasemd
Nafn:
Netfang (skrifaðu netfangið þitt ef þú vilt fá svar):
 
Efni:
 
:D:):(:0::shock::confused:8):lol::x:P
:oops::cry::evil::twisted::roll::wink::!::?::idea::arrow:
 
Vinsamlega skrifaðu inn stafina sem eru á myndinni hér fyrir ofan
Birgitta   2014-05-24
Þetta er mjög flott laug en mætti bæta við fleiri sturtum annars er hún frábær
Sigga   2013-06-17
Tetta Er frábær sundlaug fer eins oft og haegt Er
Flott breyting á búningsklefunum
Anna Laufey  - Frábær laug   2013-02-03
Sundlaugin er æðisleg! Finnst þetta fínir búningsklefar, búið er að gera meira pláss fyrir körfur og handklæði
Samt eru bara 8 sturtur, sem þarf að bæta aðeins upp í;)
Silja Karen  - Sundlaugin Hellu   2012-08-10
Mjög fín laug og renninbrautirnar frábærar
Enn búningsklefarnir eru pínulitlir og of fáar sturtur þarna
Sædís Anna  - Æðisleg laug   2011-11-19
Þetta er frábær sundlaug, hef nokkrum sinnum gert mér ferð þangao og alltaf jafn æðisleg
Birta Rós Gunnarsdóttir  - Rennibrautinn   2011-08-12
Græna rennibrautinn er snilld!!!!!!

3.26 Copyright (C) 2008 Compojoom.com / Copyright (C) 2007 Alain Georgette / Copyright (C) 2006 Frantisek Hliva. All rights reserved."

Síðast uppfært: Föstudagur, 06. janúar 2017 16:23
 Deila |

Flöskuskeyti Póstlisti

Hér getur þú skráð þig á póstlistann. Ég er í forsvari eða starfa fyrir sundlaug.Borði
Borði

Síðustu athugasemdir

Mest skoðað

Hæsta meðaleinkunn

Síðast breytt


© Sundlaugar.is - Rekið af Netveldinu.  sundlaugar [at] sundlaugar.is - auglýsingar - tilgangur vefsins - senda inn frétt - tilkynna villu