sundlaugar.is
Borði

Ásgarðslaug Garðabæ Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
( 238 Atkvæði )

 

Sundlaug Garðabæjar er í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.

Heimilisfang
Íþróttamiðstöðin Ásgarður
Sími: 565 8066
Fax: 565 3516
Forstöðumaður: Kári Jónsson

Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Tenglar: www.gardabaer.is

Afgreiðslutími

Sund 2013

Mán-Fös: 06:30-21:00

Lau-Sun: 08:00-18:00


Verð
0-10 ár: frítt
67 eldri frítt
Stakt gjald börn (11-17 ár): kr. 125,-
Stakt gjald fullorðnir: kr. 440,-
10 miða kort barna: kr. 1.000,-
10 miða kort fullorðnir: kr. 3.500,- 
30 miða kort barna: kr. 2.250,-
30 miða kort fullorðnir: kr. 7.500,-
Árskort fullorðinna kr. 30.000,-
Leiga handklæði kr. 420,-
Leiga sundföt kr. 420,-
CTS-kort „Garðakortið“ kr. 700,-

Varðandi aðra þætti gjaldskyldu:

  • Börn 0-10 ára eru ekki gjaldskyld, miðað er við daginn sem þau verða 11 ára
  • Barnagjald miðast við 11-17 ára
  • Fullorðins gjald er greitt frá 18. Afmælisdegi
  • Gjaldskylda fellur niður við 67 ára aldur miðað við afmælisdag, framvísa verður persónuskilríkjum og kaupa rafrænt Garðakort.
  • Öryrkjar eru ekki gjaldskyldir gegn framvísun skírteinis frá Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra í Reykjavík, sem skal endurnýjað árlega.
  • Skírteini TR, grænt vegna varanlegrar örorku, gult vegna tímabundinnar örorku og blátt skírteini Blindrafélagsins, gefa einnig gjaldfrjálsan aðgang.
  • Allir sem eru með gjaldfrían aðgang verða að vera með Garðakortið til að hlaða inn aðgangsheimild. Þannig getur hver og einn afgreitt sig sjálfur.

Annað:
Hætt er að selja aðgang hálfri klukkustund fyrir lokun. Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sundstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.  Frá 1. júní ár hvert geta börn sem verða 10 ára á árinu farið í sund án fylgdarmanns (eftir 4. bekk) enda séu þau orðin synd.

no image

Auka upplýsingar
kemur fljótlega...

 

Athugasemdir
Skrifaðu athugasemd
Nafn:
Netfang (skrifaðu netfangið þitt ef þú vilt fá svar):
 
Efni:
 
:D:):(:0::shock::confused:8):lol::x:P
:oops::cry::evil::twisted::roll::wink::!::?::idea::arrow:
 
Vinsamlega skrifaðu inn stafina sem eru á myndinni hér fyrir ofan
mikael   2013-10-06
líklegast lélagasta laug sem til er á jarðríkinu
Hafdís  - opnunartími   2013-06-17
Er opið 17. júní???
Helga Hilmarsdóttir  - Auglýsing opnunartíma   2013-05-03
Ég fann ekki opnunartíma 1. maí. Er hægt að setja svona aukafrídaga inn kannski daginn áður en þeir renna sitt skeið á enda ? Þá meina ég alla frídaga.

Takk fyrir


Sæl Helga,
Vinsamlegast kíktu hér: http://www.sundlaug.is/component/content/article/12-tilkynningar/329-afgreidslutimi-a-verklydsdagurinn-2013
m  - leiktæki   2013-04-18
það vantar leiktæki
Perla  - Opnunartíma og verð   2012-05-21
Hæhæ. Eina sem vantar á þessari síðu er verð og opnunartíma
Anonymous  - Gott hreinlæti   2012-05-01
Virkilega ánægður með hreinlætið þarna...
Hafþór  - Nuddið bilað í 2 daga?   2012-04-13
fína nuddtækið bilað í 2 daga?
Ætti að vera hægt að laga samdægurs, vona að það sé komið í lag í dag.

3.26 Copyright (C) 2008 Compojoom.com / Copyright (C) 2007 Alain Georgette / Copyright (C) 2006 Frantisek Hliva. All rights reserved."

Síðast uppfært: Mánudagur, 27. maí 2013 09:11
 Deila |

Flöskuskeyti Póstlisti

Hér getur þú skráð þig á póstlistann. Ég er í forsvari eða starfa fyrir sundlaug.Borði
Borði

Síðustu athugasemdir

Mest skoðað

Hæsta meðaleinkunn

Síðast breytt


© Sundlaugar.is - Rekið af Netveldinu.  sundlaugar [at] sundlaugar.is - auglýsingar - tilgangur vefsins - senda inn frétt - tilkynna villu