sundlaugar.is

Árbæjarlaug Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
( 1005 Atkvæði )

 Árbæjarlaug verður lokuð vegna viðhalds dagana 6.-10.júní. 

Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 11.júní.

Heimilisfang
Fylkisvegur 9
110 Reykjavík
Sími: 411 5200

Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Afgreiðslutími

Mánudaga - fimmtudaga: 06:30 - 22:00
Föstudaga: 06:30 - 20:00
Helgar: 09:00 - 18:00 


Verð
Gildir frá 1. janúar 2016
0 – 6 ára: 0 kr.
Stakt gjald börn 6–17 ára*: 140 kr.
Stakt gjald fullorðnir: 900 kr.
70 ára og eldri: 0 kr.

10 miða kort barna**: 950 kr.
10 miða kort fullorðnir **: 4.300 kr.
20 miða kort fullorðnir **: 7.800 kr.
6 mánaða kort barna: 6.200 kr.
6 mánaða kort fullorðinna: 17.100 kr.
Árskort barna: 10.000 kr.
Árskort fullorðinna: 31.000 kr.

Leiga á handklæði: 570 kr.
Leiga á sundfötum: 850 kr.
Tilboð - sund, handklæði, sundföt: 1.750 kr.

Útgáfa á rafrænu handhafakorti: 750 kr
Endurútgáfa á persónugerðu korti: 750 kr
Brautarleiga vegna kennslu: 4.920 kr

* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
** Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í 36 mánuði.

 

Tenglar
Vefsíða Árbæjarlaugar

ÁrbæjarlaugÁrbæjarlaug ÁrbæjarlaugÁrbæjarlaug ÁrbæjarlaugÁrbæjarlaug ÁrbæjarlaugÁrbæjarlaug Sýna mér á korti

 

Auka upplýsingar

Smelltu hér til að sjá enn fleiri upplýsingar um Árbæjarlaugina á pdf formi (2.9 MB)

AÐALLAUG - DJÚPIÐ

 • L: 25 m. B: 12,5 m.
 • Mesta dýpi 1,8 m. / minnsta dýpi 1,10 m.
 • Flatarmál hennar er 312,5 m2
 • Rúmmál laugar 417 m3
 • Hitastig 29°C
 • Hreinsun laugarvatnsins er í gegnum sandsíur, 8 sinnum á sólarhring.

INNILAUG - ÁSLAUG

 • L: 10 m. B: 6,8 m
 • Mesta dýpi 1,90 m. / minnsta dýpi 0,70 m.
 • Flatarmál laugar 68 m2
 • Rúmmál laugar 55 m3
 • Hitastig 33°C
 • Hreinsun laugarvatnsins er í gegnum sandsíur, 16 sinnum á sólarhring.

VAÐLAUG - SKEIFAN

 • L: 11 m B: 11 m
 • Mesta dýpi 0,70 m. / minnsta dýpi 0,01 m.
 • Flatarmál laugar 134 m2
 • Rúmmál laugar 94 m3
 • Hitastig: 32°C
 • Hreinsun laugarvatnsins er í gegnum sandsíur, 16 sinnum á sólarhring.

HEITIR POTTAR - IÐA

 • Hitastig 37°C
 • 34 m2
 • 21,7 m3

HEITIR POTTAR - VOLGA

 • Hitastig 40°C
 • 13 m2
 • 9,4 m3

HEITIR POTTAR - VÍTI

 • Hitastig 43°C
 • 7m2
 • 4,9 m3
 • Hreinsun vatns í pottum er í gegnum sandsíur 100 sinnum á sólarhring.

 

 

Athugasemdir
Skrifaðu athugasemd
Nafn:
Netfang (skrifaðu netfangið þitt ef þú vilt fá svar):
 
Efni:
 
:D:):(:0::shock::confused:8):lol::x:P
:oops::cry::evil::twisted::roll::wink::!::?::idea::arrow:
 
Vinsamlega skrifaðu inn stafina sem eru á myndinni hér fyrir ofan
Nafnlaus  - Er opið um páskana   2014-04-20
Er opið um páskana hjá ykkur þá í dag
Friðfinnur  - Skóþjófnaður í sundlaugum - nýr veruleiki   2013-06-16
Einn laugargestur hefur bent á þjófnaðinn sem hann hefur orðið fyrir í lauginni.

Hættan á þjófnaði inni í búningsklefum á Íslandi hefur svo sem verið þekkt í áraraðir (samt ekki eins og erlendis), þess vegna hafa alltaf verið læstir skápar -- útbreiddur og reglubundinn skóþjófnaður er hins vegar eitthvað alveg nýtt, frá árunum um og eftir 2005, mundi ég segja, þá fór maður að heyra eitthvað af svona löguðu og sjálfur tapaði ég skópari 2008 í Laugardalslauginni, á þeim tíma alveg grunlaus og steinhissa, búinn að stunda sund hér á Íslandi í tvo áratugi og alltaf sett skóna mína áhyggjulaus í skóhilluna fyrir framan búningsherbergið.

Ekki veit ég ekki hvernig landið á að hafa breyst svona skyndilega frá síðustu aldamótum (ath fyrir hrun), en þó er vitað að fullt af nýju fólki var skyndilega leyft að koma og setjast hér að í þessu litla og áður tiltölulega örugga landi okkar, ljótt að segja það en þetta er kannski einn af fylgifiskum þess (ásamt stóraukinni tíðni og útbreiðslu innbrota í hús, bíla o.fl.)?
Torfhildur Samúelsdóttir  - Sundleikfimi   2013-05-29
Verður sundleikfimi hjá ykkur í sumar.

Kl.hvað ef svo er? Hvað kostar?
Heiða Guðmunds  - Of köld vaðlaug   2013-05-09
Mér finnst aðstaðan vera til fyrirmyndar í klefunum og finnst gaman að koma þangað í innilaugina. En verð að segja að vaðlaugin hefur alltaf verið of köld í þau skipti sem ég hef komið í hana. Ég sat einu sinni í yfir 20°C hita í lauginni skjálfandi á beini, það var eiginlega hlýrra að sitja á bakkanum...
Svo er alveg hræðilegt að fara framhjá "gatinu" sem er yfir í aðallaugina þ.e. þegar maður er að fara frá innilauginni yfir í vaðlaugina, -HRIKALEGA KALT-.
Það er alltaf pakkað í stórapottinum, enda ekki skrítið þar sem foreldrarnir leggja ekki í það að vera með krökkunum í vaðlauginni út af kuldanum.
Nú förum við fjölskyldan mjög oft í sund og finnst gaman að fara í mismunandi laugar en því miður er þessi ekki í uppáhaldi hjá okkur. Sem er synd því hún er flott en nokkrar gráður geta skipt miklu máli. Kannski væri sniðugt að loka "gatinu" svo að hitinn tapist ekki svona úr vaðlauginni?
Atli  - Sundæfingatími   2013-04-30
Það væri gaman að vita hvenær eru sundæfingar hjá ykkur svo að ég geti skipulagt komuna svo ég hitti ekki á það.
Bára Halldórsdóttir  - Sundleikfimi   2012-09-28
Er sundleikfimi í ykkar laug? Ef svo er á hvaða tímum og hvað kostar? Eru einhver önnur skilyrði fyrir þáttöku?

Sæl Bára
Athugasemd þín hefur verið send til forsvarsmanna sundlaugarinnar.
Sigfinnur  - Þjófnaður   2012-06-20
Laugin er góð en þarna geta allir komið og stolið öllu steini léttara því það er ekkert eftirlit með neinu í búningsklefum. Hef sjálfur tapað nokkrum handklæðum og skóm á því að fara í Árbæjarlaugina.

3.26 Copyright (C) 2008 Compojoom.com / Copyright (C) 2007 Alain Georgette / Copyright (C) 2006 Frantisek Hliva. All rights reserved."

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 22. júní 2016 20:41
 Deila |

Flöskuskeyti Póstlisti

Hér getur þú skráð þig á póstlistann. Ég er í forsvari eða starfa fyrir sundlaug.Borði
Borði

Síðustu athugasemdir

Mest skoðað

Hæsta meðaleinkunn

Síðast breytt


© Sundlaugar.is - Rekið af Netveldinu.  sundlaugar [at] sundlaugar.is - auglýsingar - tilgangur vefsins - senda inn frétt - tilkynna villu