sundlaugar.is

Stöðvarfjörður Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
( 39 Atkvæði )

Sundlaugin á Stöðvarfirði

Sundlaugin er staðsett fyrir ofan íþróttahúsið sem stendur við neðstu götuna í þorpinu. Gengið er upp meðfram íþróttahúsinu.

Heimilisfang
Stöðvarfjörður
Sími: 475-8930

Netfang:  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Tenglar: www.visitfjardabyggd.is/menning-og-afthreying/sundlaugar

Opnunartími

Laugin á Stöðvarfirði er eingöngu opin á sumrin, 15. maí til 15 september.
Virkir dagar:  13:00 - 19:00 (Opnar kl 15 á virkum dögum í maí og september)
Helgar:  13:00 - 17:00

Verð

Börn:
Stakt gjald: 250 kr
10 skipti: 1.500 kr
3 mánaða kort: 5.000 kr
6. mánaða kort: 7.150 kr
Árskort: 12.200 kr

Fullorðnir:
Stakt gjald: 800 kr
10 skipti: 4.800 kr
3 mánaða kort: 13.100 kr
6. mánaða kort: 22.000 kr
Árskort: 35.000 kr

Veittur er 25% ungmennaafsláttur af 3ja mánaða, 6 mánaða og árskortum.
Leiga:
Sundföt og handklæði: 550 kr

Nánari lýsing

Sundlaugin á Stöðvarfirði er lítil útilaug með einum heitum potti.  Ekta sveitarlaug.

Stöðvarfjörður Custom

Tjaldsvæði í nágrenninu

Stöðvarfjörður
Breiðdalsvík

Athugasemdir
Skrifaðu athugasemd
Nafn:
Netfang (skrifaðu netfangið þitt ef þú vilt fá svar):
 
Efni:
 
:D:):(:0::shock::confused:8):lol::x:P
:oops::cry::evil::twisted::roll::wink::!::?::idea::arrow:
 
Vinsamlega skrifaðu inn stafina sem eru á myndinni hér fyrir ofan
Stefán Hrafn Hagal&iacu  - Ferðamaður   2008-07-19
Laugin var helst til köld og pottinn hefði sennilega mátt hreinsa aðeins oftar yfir daginn í samræmi við umferðina. Síðan hafði víst heita vatnið klárast vegna mannfjöldans yfir daginn, þannig að við höfðum bara kalt vatn til að baða okkur í að sundferð lokinni. Viðmót starfsfólks var hins vegar frábært og aðstaðan alveg ágæt svona almennt miðað við þær kröfur sem maður gerir til lítillar laugar í litlu og vatnslitlu þorpi.

3.26 Copyright (C) 2008 Compojoom.com / Copyright (C) 2007 Alain Georgette / Copyright (C) 2006 Frantisek Hliva. All rights reserved."

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 05. janúar 2017 19:59
 Deila |

Flöskuskeyti Póstlisti

Hér getur þú skráð þig á póstlistann. Ég er í forsvari eða starfa fyrir sundlaug.Borði
Borði

Síðustu athugasemdir

Mest skoðað

Hæsta meðaleinkunn

Síðast breytt


© Sundlaugar.is - Rekið af Netveldinu.  sundlaugar [at] sundlaugar.is - auglýsingar - tilgangur vefsins - senda inn frétt - tilkynna villu